Úrlausnir

Öryggi persónuupplýsinga hjá Elko

13.1.2014

Persónuvernd hefur úrskurðað í tveimur málum um að brotið hafi verið gegn reglum um öryggi við meðferð persónuupplýsinga þegar Elko ehf. birti á heimasíðu sinni ferilskrár umsækjenda um störf hjá fyrirtækinu allt frá árinu 2006 til ársins 2013.

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/355.

Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2013/361.



Var efnið hjálplegt? Nei