Umsagnir
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 16/1991 um brottnám líffæra
Persónuvernd hefur veitt umsögnum frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. nr. 16/1991 um brottnám líffæra. Persónuvernd áréttaði eldri umsögn sína um sama efni en taldi ekki tilefni til efnislegra athugasemda við frumvarpið út frá starfssviði stofnunarinnar. Engu að síður benti stofnunin á að orðalag frumvarpsákvæðanna væri um sumt óskýrt.
Persónuvernd hefur veitt umsögnum frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. nr. 16/1991 um brottnám líffæra. Persónuvernd áréttaði eldri umsögn sína um sama efni en taldi ekki tilefni til efnislegra athugasemda við frumvarpið út frá starfssviði stofnunarinnar. Engu að síður benti stofnunin á að orðalag frumvarpsákvæðanna væri um sumt óskýrt.
Umsögn Persónuverndar
í máli nr. 2013/1356.