Lög um persónuvernd
Núgildandi og eldri lög um persónuvernd.
Lög nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga
Lög nr. 90/2018 öðluðust gildi hinn 15. júlí 2018. Samhliða gildistöku þeirra féllu úr gildi lög nr. 77/2000 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.
Lög nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga
Lög nr. 75/2019 um vinnslu persónuupplýsinga í löggæslutilgangi
Lög nr. 75/2019 um vinnslu persónuupplýsinga í löggæslutilgangi
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/679
Hinn 27. apríl 2016 skrifuðu forsetar Evrópuþingsins og -ráðsins undir nýja evrópska persónuverndarlöggjöf sem kom til framkvæmda í Evrópu 25. maí 2018. Lögin voru innleidd í íslenskan rétt með lögum nr. 90/2018.
Íslenska þýðingu á reglugerðinni má nálgast hér (lög nr. 90/2018)
Enska útgáfu reglugerðarinnar má nálgast hér.
Lög nr. 77/2000 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga (brottfallin)
Lög nr. 77/2000 öðluðust gildi hinn 1. janúar 2001. Samhliða gildistöku þeirra féllu úr gildi lög nr. 121/1989 um skráningu og meðferð persónuupplýsinga, Persónuvernd, tók til starfa við gildistöku laganna og hafði eftirlit með framkvæmd þeirra.
Lög nr. 77/2000 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 95/46/EB (brottfallin)
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 95/46/EB frá 24. október 1995 um vernd einstaklinga í tengslum við vinnslu persónuupplýsinga og um frjálsa miðlun slíkra upplýsinga var innleidd í íslenskan rétt með lögum nr. 77/2000.
Eldri lög um meðferð persónuupplýsinga
Lög nr. 121/1989 um skráningu og meðferð persónuupplýsinga. Féllu úr gildi 1. janúar 2001.
Lög nr. 39/1985 um kerfisbundna skráningu á upplýsingum er varða einkamálefni - Féllu úr gildi 31. desember 1989.
- Frumvarp dómsmálaráðherra
- Frumvarpið var samþykkt með þessari breytingu
Lög nr. 63/1981 um kerfisbundna skráningu á upplýsingum er varða einkamálefni - Féllu úr gildi 31. desember 1985.