Fyrirspurnir
Fyrirspurnir til Persónuverndar
Þessi síða er aðeins ætluð fyrir fyrirspurnir til Persónuverndar.
Einnig er hægt að hringja í síma 510 9600, þar sem lögfræðingar Persónuverndar svara fyrirspurnum milli kl. 9-12 alla fimmtudaga.
Viljir þú senda Persónuvernd formlega kvörtun yfir vinnslu persónuupplýsinga er þér bent á að fylla út kvörtunareyðublað.