Evrópskar leiðbeiningar um persónuvernd

Evrópska persónuverndarráðið (European Data Protection Board - EDPB) gefur reglulega út leiðbeiningar um ýmis málefni tengd persónuverndarlöggjöfinni. Þá hefur ráðið jafnframt staðfest tilteknar leiðbeiningar forvera síns, svokallaðs 29. gr. vinnuhóps ESB, er varða almennu persónuverndarreglugerðina.

Evrópska persónuverndarráðið er skipað fulltrúum allra persónuverndarstofnana aðildarríkja á EES-svæðinu.

 

Evrópska persónuverndarráðið

Útgefnar leiðbeiningar (síðast uppfært í október 2020)

 

Leiðbeiningar EDPB

 

Leiðbeiningar 29. gr. vinnuhóps ESB, staðfestar af EDPB

 

Leiðbeiningarnar má einnig nálgast á vefsíðu 29. hópsins.

Vinnuskjöl um flutning persónuupplýsinga úr landi

Evrópska persónuverndarráðið hefur staðfest eftirfarandi skjöl sem varða flutning persónuupplýsinga úr landi:

Á vefsíðu 29. gr. vinnuhópsins má einnig finna yfirlit yfir leiðbeiningar og álit sem gefin voru út í gildistíð eldri laga.



Var efnið hjálplegt? Nei