Spurt og svarað

Spurt og svarað

Bæði fyrirtæki og stjórnvöld bera ríka ábyrgð á því að unnið sé með persónuupplýsingar í samræmi við lög. Hér má finna helstu spurningar og svör.



Allar spurningar og svör fyrir fyrirtæki og stjórnsýslu

Allar spurningar og svör fyrir fyrirtæki og stjórnsýslu á einum stað

Almennt um persónuvernd

Hér má nálgast almennar upplýsingar um almenn atriði persónuverndar

Aðgangsréttur

Einstaklingar eiga rétt á að fá upplýsingar um það hvort unnið sé með persónu­upplýsingar um þá og aðgang að þeim upplýsingum

Ábyrgðarskylda

Þeir sem bera ábyrgð á vinnslu persónuupplýsinga þurfa að fara að meginreglum löggjafarinnar og geta sýnt fram á það

Ábyrgðaraðilar, vinnsluaðilar og vinnslusamningar

Allt sem þú þarft að vita um hlutverk ábyrgðaraðila, vinnsluaðila og vinnslusamninga

Vinnsluskrár

Helstu reglur um vinnsluskrár


Fáni EvrópusambandsinsVinnsla þessara spurninga og svara var styrkt af Evrópusambandinu - The European Union's Rights, Equality and Citizenship Programme (2014-2020)

Spurningarnar og svörin eru unnin af Persónuvernd sem ber fulla ábyrgð á þeim. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ber enga ábyrgð á notkun þeirra upplýsinga sem svörin hafa að geyma.


Var efnið hjálplegt? Nei