Fréttir

Datatilsynet í Noregi sektar Háskólann í Bergen

13.12.2012

Datatilsynet hefur sektað Háskólann í Bergen um 250.000 norskar krónur vegna óheimillar vinnslu með viðkvæmar persónuupplýsingar um þrettán þúsund einstaklinga. Háskólinn notaðist við upplýsingar um einstaklingana í rannsókn án þeirra samþykkis og án þess að sækja um tilskilin leyfi til stofnunarinnar.

Datatilsynet hefur sektað Háskólann í Bergen um 250.000 norskar krónur vegna óheimillar vinnslu með viðkvæmar persónuupplýsingar um þrettán þúsund einstaklinga. Háskólinn notaðist við upplýsingar um einstaklingana í rannsókn án þeirra samþykkis og án þess að sækja um tilskilin leyfi til stofnunarinnar.

Ákvörðun Datatilsynet um Háskólann í Bergen



Var efnið hjálplegt? Nei