Fréttir

Persónuvernd og skólamál

19.10.2023

Nokkur umræða hefur verið í þjóðfélaginu undanfarin misseri þar sem fram hafa komið rangfærslur sem lúta að því að Persónuvernd hafi, með niðurstöðum sínum, sett tækninotkun og framþróun í skólastarfi í upplausn. Í þeirri umræðu hefur því jafnvel verið haldið fram að Persónuvernd sé helsti ógnvaldurinn við framþróun skólakerfisins.

Mikilvægt er að leiðrétta þann misskilning og var af því tilefni birt grein á Vísi um Persónuvernd og skólamál. Höfundar greinarinnar eru Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar, og Steinunn Birna Magnúsdóttir, sviðsstjóri erlends samstarfs og fræðslu. 



Var efnið hjálplegt? Nei