Úrlausnir

Niðurstöður frumkvæðisathugana vegna vöktunar í skólum

10.12.2020

Með bréfum, dags. 10. desember 2020 (mál 2020010401 (áður 2019112232) og 2020010402 (áður 2017121781)), lauk Persónuvernd frumkvæðisathugunum vegna rafrænnar vöktunar í grunnskólum í Kópavogi og Hafnarfirði. Fjallaði stofnunin meðal annars um þá kröfu að meðalhófs væri gætt og mælti fyrir um tilteknar úrbætur. Þá veitti stofnunin Hafnarfjarðarbæ leiðbeiningar um vöktun í leikskólum samkvæmt beiðni þar að lútandi.

Niðurstaða hvað snertir vöktun í Kópavogi.

Niðurstaða hvað snertir vöktun í Hafnarfirði.



Var efnið hjálplegt? Nei