Úrlausnir

Kvörtun yfir þingmanni frávísað

20.1.2011

Lögreglumaður kvartaði yfir því að þingmaður sendi lögreglustjóra afrit af bréfi lögreglumannsins til þingmannsins. Persónuvernd taldi kjarna úrlausnarefnis lúta að því hvort þingmaðurinn hafi farið út fyrir ramma 73. gr. stjórnarskrárinnar um tjáningarfrelsi.
 

Lögreglumaður kvartaði yfir því að þingmaður sendi lögreglustjóra afrit af bréfi lögreglumannsins til þingmannsins. Persónuvernd taldi kjarna úrlausnarefnis lúta að því hvort þingmaðurinn hafi farið út fyrir ramma 73. gr. stjórnarskrárinnar um tjáningarfrelsi. Var málinu því vísað frá.

Ákvörðun Persónuverndar.



Var efnið hjálplegt? Nei