Úrlausnir

Fræðsla til starfsmanna sem sæta rafrænni vöktun hjá bakaríi

18.4.2011

Persónuvernd hefur tekið ákvörðun í máli starfsmanns sem kvartaði yfir rafrænni vöktun með eftirlitsmyndavél í bakaríi. Beindi stofnunin þeim fyrirmælum til forsvarsmanns bakarísins að veita starfsmönnum sínum fræðslu um þá rafrænu vöktun sem hann ber ábyrgð á og fram fer í bakaríi sem hann rekur.

Persónuvernd hefur tekið ákvörðun í máli starfsmanns sem kvartaði yfir rafrænni vöktun með eftirlitsmyndavél í bakaríi. Beindi stofnunin þeim fyrirmælum til forsvarsmanns bakarísins að veita starfsmönnum sínum fræðslu um þá rafrænu vöktun sem hann ber ábyrgð á og fram fer í bakaríi sem hann rekur.

Ákvörðun Persónuverndar.


Var efnið hjálplegt? Nei