Úrlausnir

Eyðing persónuupplýsinga um gjaldþrot manns

10.6.2011

M kvartaði til Persónuverndar yfir því að upplýsingar um gjaldþrot hans væru geymdar hjá Tekjubókhaldi ríkisins, en það ylli honum vandkvæðum á vinnustað. Fjársýsla ríkisins féllst á að eyða úr sínum bókum vanskilamerkingum vegna gjaldþrotsins. Var málið þá fellt niður.

M hafði kvartað til Persónuverndar yfir því að upplýsingar um gjaldþrot hans hefðu verið geymdar óþarflega lengi hjá Tekjubókhaldi ríkisins. Það olli honum vandkvæðum á sínum vinnustað. Fjársýsla ríkisins féllst á að eyða úr sínum bókum vanskilamerkingum vegna gjaldþrots M. Var málið þá fellt niður.

Ákvörðun Persónuverndar.



Var efnið hjálplegt? Nei