Úrlausnir

Viðkvæmar persónuupplýsingar sendar í almennum pósti

7.7.2011

Persónuvernd hefur úrskurðað í máli konu sem kvartaði yfir að skýrsla um greiningu á syni hennar hefði verið send með almennum pósti frá BUGL. Hún týndist í meðförum póstsins. Persónuvernd taldi að sending svo viðkvæmra upplýsinga með almennum pósti hafi verið óheimil.

Persónuvernd hefur úrskurðað í máli konu sem kvartaði yfir að skýrsla um greiningu á syni hennar hefði verið send með almennum pósti frá BUGL. Hún týndist í meðförum póstsins. Persónuvernd taldi að sending svo viðkvæmra upplýsinga með almennum pósti hafi verið óheimil.

Úrskurður Persónuverndar.


Var efnið hjálplegt? Nei