Úrlausnir

Kvörtun yfir markaðssetningarstarfsemi.

30.8.2011

Persónuvernd hefur fjallað um kvörtun manns yfir því að hringt var í hann vegna markaðssetningarstarfsemi. Í fjarskiptalögum er bann við því að við beina markaðssetningu sé hringt í menn án þeirra samþykkis. Það er ekki Persónuvernd sem hefur eftirlit með þeim lögum heldur Póst- og fjarskiptastofnun. Afskiptum Persónuverndar af málinu er lokið.

Svar Persónuverndar.



Var efnið hjálplegt? Nei