Úrlausnir

Kvörtun yfir spurningalistakönnun í grunnskóla

30.8.2011

Persónuvernd hefur fjallað um kvörtun manns yfir rannsókninni „Ungt fólk 2011.“ Að mati Persónuverndar var ekki unnt að rekja svör til svarenda. Því voru ekki lagaskilyrði til þess að hún legði úrskurð á hvort heimilt hefði verið að leggja umrædda könnun fyrir nemendur án samþykkis foreldra.  Varð því að vísa málinu frá.

Persónuvernd hefur fjallað um kvörtun manns yfir rannsókninni „Ungt fólk 2011.“ Að mati Persónuverndar var ekki unnt að rekja svör til svarenda. Því voru ekki lagaskilyrði til þess að hún legði úrskurð á hvort heimilt hefði verið að leggja umrædda könnun fyrir nemendur án samþykkis foreldra.  Varð því að vísa málinu frá.

Ákvörðun Persónuverndar.



Var efnið hjálplegt? Nei