Úrlausnir

Óheimil miðlun persónuupplýsinga frá Barnavernd

30.8.2011

Persónuvernd hefur úrskurðað um kvörtun konu yfir miðlun upplýsinga frá Barnavernd Reykjavíkur. Miðlunin var í þágu nemendaverkefnis við HÍ. Um var að ræða upplýsingar um félagsleg vandamál. Persónuvernd taldi miðlunina hafa verið óheimila, m.a. að virtum ákvæðum barnaverndarlaga.

Persónuvernd hefur úrskurðað um kvörtun konu yfir miðlun persónuupplýsinga frá Barnavernd Reykjavíkur. Miðlunin var í þágu nemendaverkefnis við HÍ. Um var að ræða upplýsingar um félagsleg vandamál. Persónuvernd taldi miðlunina hafa verið óheimila, m.a. að virtum ákvæðum barnaverndarlaga.


Úrskurður Persónuverndar.



Var efnið hjálplegt? Nei