Úrlausnir
Könnun á IP-tölu í rafrænni staðfestingu á atvinnuleit
Persónuvernd hefur úrskurðað að Vinnumálastofnun hafi verið heimilt að kanna IP-tölu kvartanda í málinu í rafrænni staðfestingu hans á að hann væri í atvinnuleit. Hins vegar hafi honum verið veitt ófullnægjandi fræðsla um slíka könnun stofnunarinnar á IP-tölum.
Persónuvernd hefur úrskurðað að Vinnumálastofnun hafi verið heimilt að kanna IP-tölu kvartanda í málinu í rafrænni staðfestingu hans á að hann væri í atvinnuleit. Hins vegar hafi honum verið veitt ófullnægjandi fræðsla um slíka könnun stofnunarinnar á IP-tölum.
Úrskurður Persónuverndar í máli nr. 2015/612