Úrlausnir

Uppfletting í vanskilaskrá Lánstrausts ólögmæt

27. febrúar

27.2.2006

Úrskurður Persónuverndar um lögmæti uppflettingar í vanskilaskrá Lánstrausts.

D kvartaði yfir því að henni hefði verið flett upp í vanskilaskrá Lánstrausts í tengslum við fyrirhuguð viðskipti sambýlismanns hennar. Persónuvernd komst að þeirri niðurstöðu að uppflettingin hefði verið ólögmæt.

Úrskurðinn má lesa í heild sinni hér.



Var efnið hjálplegt? Nei