Úrlausnir

Rafræn vöktun á heimavist

25. janúar

25.1.2006

Ákvörðun um lögmæti rafrænnar vöktunar á heimavist

Í ákvörðun um lögmæti rafrænnar vöktunar á heimavist taldi Persónuvernd heimilt að nota sjö myndavélar, þ.e. þrjár myndavélar sem voru staðsettar utanhúss, eina myndavél í aðalanddyri, eina myndavél í tölvuveri, eina myndavél í þvottahúsi og eina myndavél sem ætlað var að vakta hliðarinngang sem notaður er um helgar. Síðasttöldu myndavélinni skyldi þó snúið að innganginum.

Önnur rafræn vökun sem fór fram á heimavistinni var talin óheimil og var lagt fyrir skólayfirvöld að stöðva hana áður en nemendur koma á heimavist skólans haustið 2006

 

Ákvörðunina má lesa í heild sinni hér.



Var efnið hjálplegt? Nei