Úrlausnir

Viðvörun um fyrirhugaða lokun send í opinni póstsendingu

11.1.2002

Óskað var eftir afstöðu Persónuverndar til þess hvort að póstlagning Orkuveitu Reykjavíkur á korti án umslags með yfirskriftinni "Viðvörun um fyrirhugaða lokun", samrýmdist ákvæðum laga um persónuvernd.

Óskað var eftir afstöðu Persónuverndar til þess hvort að póstlagning Orkuveitu Reykjavíkur á korti án umslags með yfirskriftinni "Viðvörun um fyrirhugaða lokun", samrýmdist ákvæðum laga um persónuvernd.

Persónuvernd taldi Orkuveitu Reykjavíkur óheimilt að senda slíka viðvörun í opinni póstsendingu.

Úrskurðurinn er birtur hér.





Var efnið hjálplegt? Nei