Úrlausnir

Tvær ákvarðanir tengdar verkefni um greiðsluþátttöku almennings í heilbrigðiskerfinu

19.8.2008

Á fundi stjórnar Persónuverndar þann 18. ágúst sl. voru teknar tvær ákvarðanir um notkun persónuupplýsinga vegna verkefnis um greiðsluþátttöku almennings í heilbrigðiskerfinu.

Á fundi stjórnar Persónuverndar þann 18. ágúst sl., voru teknar ákvarðanir í máli nr. 2008/190. Málið tengist verkefni um greiðsluþátttöku almennings í heilbrigðiskerfinu. Um er að ræða tvær ákvarðanir, lýtur önnur að miðlun upplýsinga til heilbrigðisráðherra en hin að samkeyrslu á hans vegum í þágu framangreinds verkefnis.

Ákvörðun um heimild til miðlunar upplýsinga.

Ákvörðun um heimild til samkeyrslu upplýsinga.




Var efnið hjálplegt? Nei