Efst á baugi
Fyrirsagnalisti
Minn réttur - börn og ungmenni
Hér getur þú lesið þér til um réttindi þín og fleira sem við vonum að sé gagnlegt þegar kemur að þínum einkamálum.
Málsmeðferðartími hjá Persónuvernd
Í samræmi við málsmeðferðarreglur Persónuverndar er áætlaður málsmeðferðartími mismunandi málategunda hjá stofnuninni birtur hér á vefsíðunni. Afgreiðslutími getur þó lengst umfram áætlun í einhverjum tilvikum, svo sem ef mál eru sérstaklega flókin eða umfangsmikil. Forgangsmál geta tekið skemmri tíma.
Tölfræði yfir tilkynnta öryggisbresti til Persónuverndar
Persónuvernd tekur mánaðarlega saman tölfræði yfir þá öryggisbresti sem tilkynntir hafa verið til stofnunarinnar.