Fræðsluefni

Fyrirsagnalisti

Bæklingar um persónuvernd

Persónuvernd hefur gefið út ýmsa bæklinga um persónuverndartengd málefni.

Evrópskar leiðbeiningar um persónuvernd

Evrópska persónuverndarráðið (European Data Protection Board - EDPB) gefur reglulega út leiðbeiningar um ýmis málefni tengd persónuverndarlöggjöfinni. Þá hefur ráðið jafnframt staðfest tilteknar leiðbeiningar forvera síns, svokallaðs 29. gr. vinnuhóps ESB, er varða almennu persónuverndarreglugerðina.

Evrópska persónuverndarráðið er skipað fulltrúum allra persónuverndarstofnana aðildarríkja á EES-svæðinu.

 

Kynningar

Kynningar frá málþingum Persónuverndar

Leiðbeiningar Persónuverndar

Persónuvernd hefur gefið út leiðbeiningar um ýmis persónuverndartengd málefni.


Var efnið hjálplegt? Nei