Fréttir

Fyrirsagnalisti

11.5.2011 : Breyting á reglum um rafræna vöktun

Þann 6. maí sl. voru birtar í B-deild Stjórnartíðinda reglur um breytingu á reglum nr. 837/2006 um rafræna vöktun, með síðari breytingum.

7.4.2011 : Svissneskur stjórnsýsludómstóll telur framkvæmd Google Street View fara í bága við friðhelgi einkalífs

Þann 30. mars 2011 komst stjórnsýsludómstóllinn í Sviss að þeirri niðurstöðu að Google Street View brjóti gegn friðhelgi einkalífs og sé þannig í andstöðu við svissnesk lög.

23.3.2011 : Franska Persónuverndarstofnunin sektar Google

Franska persónuverndarstofnunin (CNIL) hefur sektað fyrirtækið Google um 100.000 evrur vegna upplýsingasöfnunar fyrirtækisins.

2.3.2011 : Aukning mála hjá Persónuvernd milli ára

Fleiri mál en nokkurn tíma fyrr berast nú Persónuvernd.  Á fyrstu tveimur mánuðum ársins 2011 bárust alls 314 ný mál og sé litið á málafjölda fyrir sömu mánuði í fyrra, 2010, er aukning 29%. Sé hinsvegar litið á málafjölda fyrir sama tímabil árið 2002 þá er aukningin 240%.

22.2.2011 : Evrópski persónuverndardagurinn 2011

Þann 28. janúar síðastliðinn var evrópski persónuverndardagurinn haldinn í fimmta skipti.

18.5.2010 : Breyting á reglum nr. 712/2008 um tilkynningar- og leyfisskylda vinnslu persónuupplýsinga

Gerð hefur verið breyting á reglum nr. 712/2008 um tilkynningar- og leyfisskylda vinnslu persónuupplýsinga.

11.5.2010 : Heimild vinnuveitanda til að leita í skápum starfsmanna

Persónuvernd hefur svarað almennri fyrirspurn um heimildir vinnuveitanda til að fara í skápa starfsmanna án vitundar þeirra.

25.3.2010 : Ný auglýsing um flutning persónuupplýsinga til annarra landa

Birt hefur verið ný auglýsing um flutning persónuupplýsinga til annarra landa. Auglýsingin hefur fengið stjórnartíðindanúmerið 228/2010.

11.2.2010 : Fyrirspurn um friðhelgi einkalífs og tjáningarfrelsi á Netinu

Persónuvernd hefur svarað almennri fyrirspurn um friðhelgi einkalífs og tjáningarfrelsi á Netinu vegna Facebook samskiptavefsins.

Síða 37 af 53


Var efnið hjálplegt? Nei