Fréttir

Fyrirsagnalisti

19.1.2010 : Miðlun sjúkraskrárupplýsinga barns. Þarf samþykki beggja foreldra?

 

Persónuvernd hefur svarað almennri fyrirspurn um það hvort miðla megi upplýsingum úr sjúkraskrá barns aðeins með samþykki annars foreldris.

 

4.1.2010 : Samkeyrsla upplýsinga um lögmenn við sakaskrá o.fl.

Persónuvernd hefur svarað fyrirspurn frá Lögmannafélagi Íslands um heimildir til samkeyrslu upplýsinga um lögmenn við m.a. upplýsingar um refsidóma og gjaldþrot.

4.1.2010 : test

22.12.2009 : Skoðun Vinnumálastofnunar á IP-tölum úr rafrænum tilkynningum

Persónuvernd gerir ekki athugasemd við skoðun Vinnumálastofnunar á þeim hluta IP-tölu sem hefur að geyma auðkenni þess lands sem IP-talan stafar frá, þ.e. í rafrænni tilkynningu til stofnunarinnar um atvinnuleysi.

9.12.2009 : Vátryggingafélög. Öflun upplýsinga um heilsufar ættingja

Svar við almennri fyrirspurn um heimildir vátryggingafélags til að afla upplýsinga um heilsufar ættingja umsækjenda um sjúkdómatryggingu.

30.11.2009 : Auðkenning þjónustusýna hjá Frumurannsóknastofu Leitarstöðvar KÍ

Persónuvernd hefur svarað erindi Krabbameinsfélags Íslands varðandi auðkenningu svokallaðra þjónustusýna.

20.11.2009 : Notkun ríkisskattstjóra á myndum úr efirlitsmyndavélum á bensínstöðvum

Svar um notkun RSK á myndum bensínstöðva vegna eftirlits með lögum nr, 87/2004, um olíugjald og kílómetragjald.

16.11.2009 : Almenn fyrirspurn um birtingu dóma á Netinu

Svarað hefur verið almennri fyrirspurn um heimildir til að setja héraðsdóma í refsimálum á Netið.

10.11.2009 : Almenn fyrirspurn um eftirlitsmyndavélar lögreglu

Persónuvernd hefur svarað almennri fyrirspurn um eftirlitsmyndavélar lögreglu.

Síða 38 af 53


Var efnið hjálplegt? Nei