Fréttir

Fyrirsagnalisti

30.10.2023 : Heimsókn til systurstofnunar Persónuverndar á Ítalíu

Dagana 26.-27. október sótti starfsfólk Persónuverndar tveggja daga fræðslufund hjá ítölsku persónuverndarstofnuninni í Róm. Á dagskránni var meðal annars umfjöllun um nýleg mál tengd ChatGPT, Replika, TikTok og SeeSaw auk þess sem persónuvernd barna var í forgrunni. 

24.10.2023 : Í tilefni af alþjóðlegum netöryggismánuði - Hollráð vegna gagnagíslatöku

Persónuvernd berast reglulega tilkynningar um öryggisbresti vegna gagnagíslatöku og hefur þess háttar tilkynningum fjölgað síðastliðið ár. Gagnagíslataka er árás þar sem óviðkomandi kemst yfir aðgang að tölvukerfi, dulkóðar skrár og krefst lausnargjalds fyrir að afhenda þær aftur.

12.7.2023 : Nýtt samkomulag um flutning persónuupplýsinga frá Evrópu til Bandaríkjanna

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur tilkynnt um nýtt samkomulag um flutning persónuupplýsinga frá Evrópu til Bandaríkjanna. 

3.7.2023 : Sekt vegna öryggisveikleika í Heilsuveru

Mál nr. 2020061844

Síða 4 af 53


Var efnið hjálplegt? Nei