Fréttir

Fyrirsagnalisti

23.10.2008 : Aðgangur Lögreglu- og tollstjórans að Star Check innritunarkerfi IGS

Persónuvernd hefur svarað embætti Lögreglu- og tollstjórans á Suðurnesjum um aðgang að svonefndu Star Check innritunarkerfi IGS (Icelandair Ground Services).

 

13.10.2008 : Verkefni Samtaka atvinnulífsins: „Endurheimt verðmæta“

Persónuvernd hefur tjáð SA afstöðu sína til verkefnis sem þau nefna Endurheimt verðmæta. Hún telur lögmæti þess orka tvímælis.

6.10.2008 : Dómur Hæstaréttar 514/2008. Niðurstaða m.a. byggð á lögum nr. 77/2000.

Hæstiréttur hefur kveðið upp dóm, dags. 3. október 2008, sem staðfestir að enda þótt mörg stjórnvöld hafi víðtækar lagaheimildir til að afla persónuupplýsinga verða þau ávallt að virða meginreglur 7. gr. laga nr. 77/2000 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.

18.9.2008 : Meðferð persónuupplýsinga hjá starfsmannaheilsugæslu Alcoa Fjarðaráls

Persónuvernd hefur, að ósk heilbrigðisráðuneytisins, haft til athugunar öryggi persónuupplýsinga hjá starfsmannaheilsugæslu Alcoa Fjarðaáls

18.9.2008 : Meðferð persónuupplýsinga hjá starfsmannaheilsugæslu Alcoa Fjarðaráls

Persónuvernd hefur, að ósk heilbrigðisráðuneytisins, haft til athugunar öryggi persónuupplýsinga hjá starfsmannaheilsugæslu Alcoa Fjarðaáls

15.9.2008 : Skýringar á útgáfu nýrra reglna um tilkynningar- og leyfisskyldu

Persónuvernd hefur veitt landlækni umbeðnar skýringar á forsendum nýrra reglna nr. 712/2008 um tilkynninga- og leyfisskylda vinnslu persónuupplýsinga.

18.8.2008 : Drög að reglum um erfðarannsóknir

Persónuvernd hefur samið drög að reglum um framkvæmd erfðarannsókna. Þau eru birt hér. Er öllum sem þess óska heimilt að koma á framfæri athugasemdum við drögin. Umsagnarfrestur er til 1. október 2008.

Síða 43 af 53


Var efnið hjálplegt? Nei