Fréttir

Fyrirsagnalisti

2.4.2004 : Drög að reglum um rafræna vöktun lögð fram til kynningar

Persónuvernd hefur lagt fram til kynningar drög að nýjum reglum um rafræna vöktun og vinnslu efnis sem verður til við vöktunina, s.s. hljóð- og myndefnis.

11.4.2003 : Alþjóðleg yfirlýsing um erfðaefnisupplýsingar manna

Persónuvernd hefur látið í ljós álit sitt til UNESCO um endurskoðaðan texta alþjóðlegu yfirlýsingarinnar um erfðaefnisupplýsingar manna.

24.2.2003 : Meðferð á tölvupósti og Interneti

Hinn 24. febrúar 2003 setti Persónuvernd innanhússreglur um meðferð starfsmanna stofnunarinnar á tölvupósti og Interneti.

2.9.2002 : Fréttatilkynning, 2. september 2002

Persónuvernd vísar á bug ásökunum Íslenskrar erfðagreiningar ehf. um að gagnagrunni á heilbrigðissviði sé haldið í gíslingu stofnunarinnar.

29.12.2000 : Persónuvernd tekur til starfa

Um áramótin tekur til starfa ný stofnun Persónuvernd.

Síða 53 af 53


Var efnið hjálplegt? Nei