Fréttir

Fyrirsagnalisti

16.3.2022 : Fundur EDPB í mars

28.1.2022 : 16. alþjóðlegi persónuverndardagurinn - 28. janúar

Persónuverndardagurinn er haldinn hátíðlegur nú í 16. skipti. 

Af því tilefni er ýmislegt um að vera og ber þar einna helst að nefna að Persónuvernd, í samstarfi við Embætti landlæknis og Stafrænt Ísland, hyggst setja á fót sk. sandkassa fyrir aðila sem vilja þróa gervigreindarlausnir í heilbrigðisþjónustu á ábyrgan hátt og í samræmi við persónuverndarlög. Opnað verður fyrir umsóknir 28. febrúar en nánari umfjöllun um verkefnið má finna hér neðar.

Síða 8 af 53


Var efnið hjálplegt? Nei