Fréttir
Fyrirsagnalisti
Leiðbeiningar Persónuverndar um notkun stjórnmálasamtaka á samfélagsmiðlum fyrir kosningar til Alþingis 2024
Persónuvernd hefur gefið út leiðbeiningar um notkun stjórnmálasamtaka á samfélagsmiðlum fyrir komandi kosningar til Alþingis. Þegar stjórnmálasamtök nota persónuupplýsingar kjósenda í markaðssetningu, ekki síst á samfélagsmiðlum, bera þau ábyrgð á að sú vinnsla persónuupplýsinga samrýmist persónuverndarlögum. Með hliðsjón af þeim kröfum sem persónuverndarlöggjöfin gerir beinir Persónuvernd leiðbeiningunum til stjórnmálasamtaka.
Síða 1 af 54
- Fyrri síða
- Næsta síða