Fréttir

Fyrirsagnalisti

16.9.2009 : Meðferð á máli REl-8, vinnsla Jóns Jósefs Bjarnasonar

Persónuvernd hefur til meðferðar umsókn Jóns Jósefs Bjarnasonar um leyfi til vinnslu persónuupplýsinga.

15.9.2009 : Rel-8.com; vinnsla Jóns Jósefs Bjarnasonar

Vegna frétta um að Persónuvernd hafi stöðvað vinnslu Jóns Jósefs Bjarnasonar á upplýsingum um tengsl manna í viðskiptalífinu o.fl. er tekið fram að þetta er ekki rétt.

7.9.2009 : Nafnlausar ábendingar til stjórnvalda

Persónuvernd hefur svarað fyrirspurn varðandi móttöku stjórnvalda á nafnlausum ábendingum um ætluð lögbrot

24.8.2009 : Heimild vinnuveitanda til að skoða tölvugögn starfsmanns

Persónuvernd hefur svarað fyrirspurn um heimildir vinnuveitanda til að skoða tölvunotkun starfsmanna.

6.8.2009 : Ársskýrsla Persónuverndar komin út

Ársskýrsla Persónuverndar fyrir árið 2008 er komin út.

11.6.2009 : Svar við fyrirspurn um öflun sakavottorða og upplýsinga um ökuréttindi og ökuferil

Persónuvernd hefur svarað fyrirspurn Reykjavíkurborgar varðandi öflun sakaskrárupplýsinga og fl. um umsækjendur um störf.

9.6.2009 : Skráning HIV-smitaðra hjá aðilum í Svíþjóð

Persónuvernd telur ekki ástæðu til að gera athugasemdir við að Landspítali skrái upplýsingar um HIV-smitaða í gagnagrunninn InfCare á Karólínska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi í Svíþjóð.

Síða 40 af 53


Var efnið hjálplegt? Nei