Fréttir

Fyrirsagnalisti

10.11.2009 : Almennt svar varðandi birtingu sjúkratilfellis í Læknablaðinu

 

Svarað hefur verið almennri fyrirspurn um hvort leyfi Persónuverndar þurfi til birtingar upplýsinga um eitt sjúkratilfelli í Læknablaðinu.

2.11.2009 : Birting upplýsinga um skattálagningu

Persónuvernd hefur svarað almennri fyrirspurn um birtingu upplýsinga um tekjur fólks.

22.10.2009 : Réttur viðskiptamanna fjármálafyrirtækja til vitneskju

Svarað hefur verið fyrirspurn viðskiptaráðherra um rétt manna til að vita hvaða starfsmenn fjármálafyrirtækja hafi skoðað fjárhagsupplýsingar þeirra.

16.10.2009 : Creditinfo (LT) - áhættumatsupplýsingar um einstaklinga

 

Persónuvernd hefur svarað erindi LT um heimild fyrirtækisins til sölu áhættumatsupplýsinga um einstaklinga, þ.e. um líkur á því að þeir lendi í alvarlegum vanskilum. Erindi LT var hafnað.

16.10.2009 : Creditinfo (LT) - upplýsingar um greiðsluaðlögun fyrir einstaklinga

 

Persónuvernd telur að CreditInfo (Lánstraust) hafi ekki, skv. gildandi starfsleyfi, heimild til sölu upplýsinga um þá einstaklinga sem endurskipuleggja fjárhag sinn vegna greiðsluerfiðleika.

 

6.10.2009 : Eftirlitsmyndavélar í leigubifreiðum

Persónuvernd hefur svarað fyrirspurn um eftirlitsbúnað í leigubifreiðum.

6.10.2009 : Miðlun upplýsinga úr nemendaskrá Háskóla Íslands til Vinnumálastofnunar

Persónuvernd telur að eftir breytingu sem gerð var á lögum um atvinnuleysistryggingar sé Háskóla Íslands heimilt að veita Vinnumálastofnun skrá yfir þá sem sækja lánshæft nám við skólann.

25.9.2009 : Upplýsingar um fjárhagsmálefni lögaðila. Nýtt leyfi fyrir Lánstraust

Lánstrausti hf. (Creditinfo) hefur verið veitt nýtt leyfi varðandi upplýsingar um fjárhagsmálefni lögaðila. Fallist var á eina breytingu. Hún er a-lið greinar 3.1

23.9.2009 : Viðkvæmar persónuupplýsingar á heimasíðum. Bréf til dómsmálaráðherra

Í framhaldi af nokkrum erindum sem Persónuvernd hafa borist, og lúta að birtingu viðkvæmra persónuupplýsinga á heimasíðum, hefur hún sent dómsmálaherra bréf og kynnt hugmynd að tilteknu réttarúrræði.

 

18.9.2009 : Svar varðandi upplýsingakerfið rel8

Persónuvernd hefur svarað erindi Jóns Jósefs Bjarnasonar um leyfisskyldu vegna vinnslu upplýsinga um vensl einstaklinga og fyrirtækja.

 

Síða 39 af 53


Var efnið hjálplegt? Nei