Fréttir

Fyrirsagnalisti

15.8.2005 : Sundurliðun á símtölum starfsmanna

Aðili sem þjónustar símkerfi beindi fyrirspurn til Persónuverndar varðandi hversu nákvæmar upplýsingar hann mætti veita viðskiptavinum sínum um símtöl starfsmanna.

8.8.2005 : Birting álagningarskráa

Í tilefni af umfjöllun fjölmiðla að undanförnu um birtingu upplýsinga úr álagningarskrá og heilsíðuauglýsingu Frjálsrar verslunar í Fréttablaðinu, dags. 3. ágúst 2005, þar sem fullyrt er að Persónuvernd hafi tekið ákvörðun um að tekjublað Frjálsrar verslunar skuli einungis selt í 11 daga, eftirfarandi tekið fram:

25.7.2005 : Afhending gagna um utanlandsferðir stjórnarmanna stofnunar

Persónuvernd barst fyrirspurn um það hvort Persónuvernd teldi stofnun skylt að veita tilteknar upplýsingar um ferðalög á vegum stjórnar, og þá jafnframt hvort heimilt væri að veita fyrirspyrjanda þessar upplýsingar

13.7.2005 : Greiðslukortanúmer á kassakvittunum

13. júlí 2005

Persónuvernd barst ábending um að greiðslukortanúmer komi fram í heild sinni á kassa- og kortakvittunum tiltekinnar verslunar.

5.7.2005 : Heimsókn mannréttindafulltrúa Evrópuráðsins

Mannréttindafulltrúi Evrópuráðsins, Alvaro Gil-Robles, kom í heimsókn til Persónuverndar ásamt sendinefnd sinni.

1.7.2005 : Reikningsskil Persónuverndar

Hjá Fjársýslu ríkisins liggja nú fyrir reikningsskil Persónuverndar fyrir árið 2004.

10.6.2005 : Upplýsingar um áminningu í opinberu starfi

Persónuvernd barst fyrirspurn um rétt starfsmanns til að fá eytt gögnum um áminningu í opinberu starfi.

24.5.2005 : Athygli dómsmálaráðherra vakin á þörf á breytingum á rgl. 322/2001

24. maí 2005

Bréf Persónuverndar til dómsmálaráðherra þar sem vakin er athygli á að þörf kunni að vera á breytingum á reglugerð nr. 322/2001 um meðferð persónuupplýsinga hjá lögreglu.

24.5.2005 : SMS-áreiti

Persónuvernd barst fyrirspurn í tölvupósti í tengslum við hönnunarverkefni sem ætlað er að taka á áreiti með sms-sendingum.

24.5.2005 : Afrit af gögnum hjá tryggingafélagi

Persónuvernd barst fyrirspurn varðandi rétt vátryggingartaka til afrita af gögnum sem tryggingafélag safnar um hann og hvort persónuupplýsingar geti talist vera eign trygggingafélags af þeirri ástæðu að félagið greiddi fyrir þær.

Síða 50 af 53


Var efnið hjálplegt? Nei