Fréttir

Fyrirsagnalisti

23.5.2005 : Rafrænt fingrafarakerfi

Persónuvernd barst beiðni um heimild til þess að fá að nota rafrænt greiðslukerfi þar sem fingrafar nemenda er skannað inn til að fá heimild fyrir matargjöf í grunnskólamötuneytum.  

6.5.2005 : Aðgangur lögreglu að IP-tölum án dómsúrskurðar

6. maí 2005

Pesónuvernd hefur ítrekað andmæli sín við frumvarp sem gerir ráð fyrir aðgangi lögreglu að ip-tölum án dómsúrskurðar.

29.4.2005 : Árlegur vorfundur forstjóra evrópskra persónuverndarstofnana

Dagana 25.–26. apríl var haldinn árlegur vorfundur forstjóra evrópskra persónuverndarstofnana í Krakow.

25.4.2005 : Úrskurður Hæstaréttar: Internetþjónustu óskylt að afhenda upplýsingar um notanda IP-tölu

Í málinu krafðist lögregla þess að starfsmönnum internetþjónustufyrirtækis yrði gert skylt með úrskurði að veita upplýsingar um hvaða skráði notandi þjónustu hans hafi verið notandi tiltekinnar IP tölu á nánar tilgreindum tíma.

20.4.2005 : Kröfur tilskipunar um persónuvernd í fjarskiptum

Persónuvernd barst fyrirspurn um hvort íslensk lög fullnægi skilyrðum tilskipunar 2002/58/EB um einkalífsvernd í fjarskiptum

30.3.2005 : Upplýsingaréttur sveitarstjórnarmanna

Persónuvernd barst fyrirspurn varðandi lögmæti þess að afhenda sveitarstjórnarmönnum samantekt sundurliðaðra launaupplýsinga og upplýsinga um greiðslur vegna aksturskostnaðar til starfsmanna og nefndarfulltrúa sveitarfélagsins.

21.3.2005 : Kennitölur á inneignarnótum

Persónuvernd barst kvörtun frá einstaklingi sem hafði þurft að gefa upp kennitölu til að fá útgefna inneignarnótu í verslun.
Síða 51 af 53


Var efnið hjálplegt? Nei