Leyfisveitingar

Fyrirsagnalisti

Leyfi og tilkynningar í mars 2012

Í mars 2012 voru samtals veitt 15 leyfi í tengslum við rannsóknir og verkefni. Einnig bárust stofnuninni 75 tilkynningar um vinnslu persónuupplýsinga.

Leyfi og tilkynningar í febrúar 2012

Í febrúar 2012 voru samtals veitt 28 leyfi í tengslum við rannsóknir og verkefni. Einnig bárust stofnuninni 70 tilkynningar um vinnslu persónuupplýsinga.

Leyfisveitingar og tilkynningar í janúar 2012

Í janúar 2012 voru samtals veitt 14 leyfi í tengslum við rannsóknir og verkefni. Einnig bárust stofnuninni 50 tilkynningar um vinnslu persónuupplýsinga.

Leyfisveitingar og tilkynningar í desember 2011

Í desember voru samtals veitt 3 leyfi í tengslum við rannsóknir og verkefni. Einnig bárust stofnuninni 31 tilkynning um vinnslu persónuupplýsinga.

Leyfisveitingar og tilkynningar í nóvember 2011

Í nóvember voru samtals veitt 10 leyfi í tengslum við rannsóknir og verkefni. Einnig bárust stofnuninni 38 tilkynningar um vinnslu persónuupplýsinga.

Leyfisveitingar og tilkynningar í september og október 2011

Í september og október 2011 voru samtals veitt 8 leyfi í tengslum við rannsóknir og verkefni. Þá var veitt eitt leyfi til flutnings persónuupplýsinga úr landi. Einnig bárust stofnuninni 91 tilkynning um vinnslu persónuupplýsinga.

Leyfisveitingar í ágúst 2011

Í ágúst voru gefin út alls 6 leyfi til vinnslu persónuupplýsinga í tengslum við rannsóknir og verkefni.

Leyfisveitingar í júlí 2011

Í júlí voru gefin út alls 15 leyfi til vinnslu persónuupplýsinga í tengslum við rannsóknir og verkefni.

Síða 7 af 10


Var efnið hjálplegt? Nei